Eltak ehf Jónas og félagar

Eltak ehf Jónas og félagar

Kaupa Í körfu

Eltak sérhæfir sig í sölu og þjónustu á rafeindavogum og öðrum búnaði til vigtunar, flokkunar, skömmtunar, pökkunar og vörufrágangs. "Með þessu fjölbreytta úrvali af tækjum og búnaði fyrir matvælaiðnað getum við boðið fyrirtækjum á Íslandi, heildarlausn við pökkun og frágangi á vörum," segir Jónas Ágústsson, framkvæmdastjóri Eltaks. MYNDATEXTI: Sala Þrír starfsmanna Eltaks, Jónas Ágústsson framkvæmdastjóri, Einar Hrafnsson þjónustustjóri og Hilmar Sigurgíslason þjónustustjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar