Lífríki Laxár

Atli Vigfússon

Lífríki Laxár

Kaupa Í körfu

Laxamýri | "Stór þessi," heyrist sagt úr nemendahópnum þegar 4.-7. bekkur Hafralækjarskóla fékk að líta augum 20 punda hæng í vettvangsferð sinni á Laxárbökkum á dögunum. MYNDATEXTI: Lax á lofti Stórlaxinn vakti athygli nemenda þegar Jón Helgi Vigfússon tók hann upp úr kassanum, enda er hann um 20 punda flykki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar