Tony og Maureen Wheeler

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tony og Maureen Wheeler

Kaupa Í körfu

* FERÐALÖG Fyrstu ferðahandbókina, "Across Asia on the Cheap", skrifuðu þau við eldhúsborðið sitt og sáu sjálf um að skera hana og hefta...Þau Maureen og Tony segjast vera mikið á ferðinni og hyggjast þau eyða tíu dögum á Íslandi, sem þau segjast vera að sækja heim í fyrsta sinn. "Það er þó of snemmt fyrir þig að spyrja "How do you like Iceland?" því við erum bara rétt að byrja og vitum ekki enn hvert förinni verður heitið," segja þau og brosa. MYNDATEXTI: Fyrir 32 árum ákváðu Tony og Maureen Wheeler að gefa út litla ferðahandbók, aðallega til að svala forvitni vina og kunningja um ferðalagið. Í dag er útgáfufyrirtækið þeirra, Lonely Planet, orðið að stórveldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar