Ráðstöfun símapeninganna

Þorkell Þorkelsson

Ráðstöfun símapeninganna

Kaupa Í körfu

RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið að leggja fram frumvarp á Alþingi í haust, þar sem m.a. verður gert ráð fyrir því að 18 milljörðum af söluandvirði Símans verði varið til fyrstu áfanga hátæknisjúkrahúss á Landspítalalóðinni við Hringbraut árin 2008 til 2012 og að 15 milljörðum verði varið til vegaframkvæmda á árunum 2007 til 2010, m.a. til Sundabrautar. MYNDATEXTI. Forystumenn stjórnarflokkanna kynntu ákvörðun ríkisstjórnarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar