Davíð Oddsson

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Davíð Oddsson

Kaupa Í körfu

Davíð Oddsson greindi frá því í gær að hann myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs í embætti formanns Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins í næsta mánuði. Þá mun hann segja af sér embætti utanríkisráðherra síðar í mánuðinum og hætta stjórnmálaafskiptum. Frá og með 20. október næstkomandi tekur Davíð við embætti formanns bankastjórnar Seðlabankans og kemur þar í stað Birgis Ísleifs Gunnarssonar, sem hættir störfum að eigin ósk. MYNDATEXTI: Þjóðin fylgdist með er Davíð Oddsson sagði frá ákvörðun sinni um að hætta stjórnmálaafskiptum á blaðamannafundi í beinni sjónvarpsútsendingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar