Íslenska sjávarútvegssýningin 2005

Ragnar Axelsson

Íslenska sjávarútvegssýningin 2005

Kaupa Í körfu

"Sýningin er stærri og glæsilegri en nokkru sinni og ég held að hún sýni heilmikla grósku í atvinnugreininni," segir Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra um Íslensku sjávarútvegssýninguna sem hann opnaði formlega í Kópavogi í gær. MYNDATEXTI: Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra heilsar Martin Boyers, sem kynnir fiskmarkaðinn í Grimsby á Íslensku sjávarútvegssýningunni. Til vinstri eru Joe Borg, framkvæmdastjóri sjávarútvegsmála hjá Evrópusambandinu, Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, og Abraham Iyambo, sjávarútvegsráðherra Namibíu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar