Íslenska sjávarútvegssýningin 2005

Árni Torfason

Íslenska sjávarútvegssýningin 2005

Kaupa Í körfu

Forsætisráðherra, Halldór Ásgrímsson, afhjúpaði í gær Maren 2-orkustjórnunarkefið fyrir fiski- og flutningaskip á íslensku sjávarútvegssýningunni í gær. Maren gerir það kleift að spara verulega í orkubúskap skipa, einkum olíunotkun. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Jón Ágúst Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Marorku, fagna afhjúpun orkustýringarkerfisins Maren 2.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar