Leikskólabörn

Kristján Kristjánsson

Leikskólabörn

Kaupa Í körfu

ELDRI börnin á leikskólanum Klöppum máluðu stóra mynd í sumar fyrir fyrirtækið Mjallhvítt og var það afhent formlega í vikunni. MYNDATEXTI: Myndlist Börnin á leikskólanum Klöppum afhentu málverkið formlega og vinnubók í húsnæði Mjallhvíts og fengu að launum merkta sundpoka frá Laufeyju Árnadóttur og Þórunni Sif Harðardóttur, eigendum fyrirtækisins, í þakklætisskyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar