Hestar

Ásdís Haraldsdóttir

Hestar

Kaupa Í körfu

Að taka hest í fóstur getur verið góður undirbúningur ef maður hefur áhuga á að skella sér í hestamennskuna. Íshestar í Hafnarfirði bjóða nú í þriðja sinn upp á námskeið sem heitir einmitt "Hestur í fóstur" og er fyrir krakka á aldrinum 8-16 ára. Þar læra þau að hugsa um hesta, því hestamennskan snýst ekki bara um að stíga á bak og ríða af stað. MYNDATEXTI: Börn og hestar ná vel saman en það fylgja því margvíslegar skyldur og mikil vinna að eiga hest.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar