Uffe Elbæk

Þorkell Þorkelsson

Uffe Elbæk

Kaupa Í körfu

Uffe Elbæk er fæddur í Ry í Danmörku. Hann lauk framhaldsskólanámi frá Krogerup Højskole árið 1975 og lauk fjölmiðlanámi frá Fjölmiðlaskóla Danmerkur (Danmarks Journalisthøjskole). Uffe var einn stofnenda Kaospilot-skólans í Árósum árið 1991 og hefur starfað sem skólastjóri þar síðan. Hann hefur skrifað fjölda greina fyrir dönsk dagblöð á borð við Berlingske Tidende og Dagbladet Information.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar