Bjarnabúð

Hafþór Hreiðarsson

Bjarnabúð

Kaupa Í körfu

Húsavík | Fyrr á þessu ári festi hvalaskoðunarfyrirtækið Norðursigling kaup á fornfrægu húsi í hjarta Húsavíkur sem margir þekkja undir nafninu Gamla skóbúðin. MYNDATEXTI: Endurbætur Bjarnabúðin er orðin sannkölluð bæjarprýði eftir miklar endurbætur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar