Jónsi ( Jón Jósep Snæbjörnsson )
Kaupa Í körfu
MIG hefur lengi langað til að gefa út sólóplötu en ekki fundist ástæða til þess fyrr en nú," segir Jón Jósep Snæbjörnsson, öðru nafni Jónsi í svörtum fötum, í viðtali við Morgunblaðið um væntanlega sólóskífu sína sem kemur út um mánaðamótin október-nóvember. Jónsi hefur um langt skeið verið einn vinsælasti dægurlagasöngvari þjóðarinnar og hljómsveit hans, Í svörtum fötum, hefur unnið fjölmörg verðlaun fyrir plötur sínar. Í viðtalinu ræðir Jónsi um nýju plötuna, sönglistina og líklega stærsta hlutverk sitt hingað til, föðurhlutverkið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir