Jónsi ( Jón Jósep Snæbjörnsson )

Jónsi ( Jón Jósep Snæbjörnsson )

Kaupa Í körfu

MIG hefur lengi langað til að gefa út sólóplötu en ekki fundist ástæða til þess fyrr en nú," segir Jón Jósep Snæbjörnsson, öðru nafni Jónsi í svörtum fötum, í viðtali við Morgunblaðið um væntanlega sólóskífu sína sem kemur út um mánaðamótin október-nóvember. Jónsi hefur um langt skeið verið einn vinsælasti dægurlagasöngvari þjóðarinnar og hljómsveit hans, Í svörtum fötum, hefur unnið fjölmörg verðlaun fyrir plötur sínar. Í viðtalinu ræðir Jónsi um nýju plötuna, sönglistina og líklega stærsta hlutverk sitt hingað til, föðurhlutverkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar