Hnausar
Kaupa Í körfu
Húsfriðunarsjóður hefur lokið viðgerð á fjósinu á Hnausum í Meðallandi. Verkið var unnið undir stjórn Þórðar Tómassonar, safnvarðar á Skógum. Honum fannst að ekki mætti láta fjósið eyðileggjast, þar sem Hnausafjósið væri einstætt í sinni röð á landinu. Yfirsmiður við framkvæmdina var Viðar Bjarnason í Ásólfsskála MYNDATEXTI: Húsfriðunarnefnd hefur lokið viðgerð á fjósinu á Hnausum í Meðallandi. Að sögn Vilhjálms Eyjólfssonar á Hnausum er fjósið einstætt í sinni röð á landinu, en þess má geta að hleðslan er frá 19. öldinni. Fyrir aftan Vilhjálm gefur að líta Jón Ólafsson sem er að mála Smiðjuna, sem ráðgert er að gera upp á næsta ári. Um er að ræða smiðju Ólafs Þórarinssonar sem fæddur var 1768 og var fyrsti maður sem byggði á Hnausum eftir Eld, þ.e. árið 1784.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir