Range Rover Sport Supercharged

Jim Smart

Range Rover Sport Supercharged

Kaupa Í körfu

Reynsluakstur: Range Rover Sport Guðjón Guðmundsson MERCEDES-Benz reið á vaðið með M-jeppann, og í framhaldinu komu ML-55 og AMG-gerðin og fljótlega fylgdi BMW í kjölfarið með kraftmeiri útgáfurnar af X5.....og núna er Bretinn kominn með sitt útspil í flokki kraftmikilla sportjeppa með Range Rover Sport, sem er reyndar undir talsverðum þýskum áhrifum eftir skammtíma eignarhald BMW á Land Rover. MYNDATEXTI: Bíllinn er bjartur að innan. Hvarvetna blasir við lúxus og hönnun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar