Land Rover Experience

Halldór Kolbeins

Land Rover Experience

Kaupa Í körfu

ÆVINTÝRASMIÐJAN Eskimos er almenn ferðaskrifstofa sem hefur sérhæft sig í hvers kyns ferðum fyrir Íslendinga sem útlendinga. Segja má að sérhæfing fyrirtækisins sé ekki síst á sviði jeppaferða um landið undir nafninu Land Rover Experience en það eru sérstakar ferðir sniðnar að erlendum ferðamönnum sem Ingólfur Stefánsson skipuleggur með erlendum samstarfsaðila. MYNDATEXTI: Það var gefið í þegar menn komust í sendnar fjörurnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar