Íslenska sjávarútvegssýningin

Íslenska sjávarútvegssýningin

Kaupa Í körfu

GUÐMUNDUR Einarsson frá Bolungarvík fékk Íslensku sjávarútvegsverðlaunin fyrir framúrskarandi skipstjórn, en verðlaunin voru afhent í Gerðarsafni í Kópavogi í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Verðlaun Bjarni Ármannsson, bankastjóri Íslandsbanka, afhendir aflaklónni Guðmundi Einarssyni verðlaunin fyrir framúrskarandi skipstjórn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar