Anna Björk og Harpa

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Anna Björk og Harpa

Kaupa Í körfu

Jarðarför Vinkonurnar Anna Björk og Harpa fundu í húsagarði í Reykjavík dauðan fuglsunga, sem hafði lent í kattarklóm. Þegar ljósmyndara bar að höfðu þær fundið stað til að jarða ungann í einu blómabeðinu en áður en það gerðist kvöddu þær fuglinn hinstu kveðju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar