Útsýnispallur við Ægisgötu

Svanhildur Eiríksdóttir

Útsýnispallur við Ægisgötu

Kaupa Í körfu

Íbúaþing í Reykjanesbæ á laugardag Á Íbúaþingi er verið að virkja þá ómældu þekkingu og umhyggju sem íbúar á hverjum stað búa yfirleitt yfir. Nýlegt dæmi frá Reykjanesbæ þar sem hugmynd frá íbúum hefur leitt til breytinga er hugmynd leikskólabarna á Tjarnarseli um útsýnispall við Ægisgötuna, sem nú er orðinn að veruleika," sagði Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, um tilgang íbúaþings sem haldið verður laugardaginn 10. september í húsnæði Íþróttaakademíunnar við Menntaveg. MYNDATEXTI: Hugmynd smáfólksins Markmið íbúaþings er að virkja hugmyndir bæjarbúa í samfélagslegum málefnum. Leikskólabörn á Tjarnarseli hafa séð sína hugmynd um útsýnispall við Ægisgötu verða að veruleika og ekki er óalgengt að sjá yngstu íbúana standa þar uppi og njóta útsýnisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar