Grindavík - Fram

Grindavík - Fram

Kaupa Í körfu

GRINDVÍKINGAR hafa aldrei fallið á milli deilda frá því þeir hófu keppni á Íslandsmótinu árið 1969. Þegar þeir komu fyrst í efstu deildina árið 1995 áttu flestir von á að viðdvölin þar yrði ekki löng. MYNDATEXTI: Grindvíkingurinn Robert Niestroj og Framarinn Johan Karlefjärd glíma við falldrauginn með liðum sínum á morgun. Hér eigast þeir við þegar liðin mættust í Grindavík á dögunum og þá hafði Grindavík betur og hélt þar lífi í voninni um halda sæti sínu í deildinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar