Feðgarnir Ellert Ingi Hafsteinsson og Hafsteinn Ellertsson
Kaupa Í körfu
"ÉG vildi helst geta valið sjö sóknarmenn í lið allra tíma hjá Newcastle. Saga félagsins er þannig, það hefur átt marga frábæra framherja og oft leikið skemmtilegan sóknarleik, á meðan varnarmenn hafa verið síður minnisstæðir. Enda hefur Newcastle stundum þurft að skora 4-5 mörk til að vinna leikina," segir Hafsteinn Ellertsson, sem hefur verið stuðningsmaður Newcastle United í hartnær fjóra áratugi og fylgt liðinu í gegnum súrt og sætt. MYNDATEXTI: Feðgarnir Ellert Ingi Hafsteinsson og Hafsteinn Ellertsson eru dyggir stuðningsmenn Newcastle United. Hafsteinn fullyrðir þó að hann hafi ekkert með áhuga sonarins að gera, hann hafi valið Newcastle á sínum tíma til að hefna sín á eldri bróður sínum, einlægum stuðningsmanni Evrópumeistara Liverpool.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir