Rigning

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rigning

Kaupa Í körfu

HIMNARNIR opnuðust með heilmiklum skúrum í gær, og voru ekki allir svo heppnir að hafa regnhlíf meðferðis, enda ekki oft sem regnhlífar nýtast vel hér á landi þar sem rignt getur upp, niður og út á hlið, allt á sömu mínútunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar