Fáskrúðsfjarðargöng opnuð
Kaupa Í körfu
Fáskrúðsfjarðargöng voru formlega opnuð við hátíðlega athöfn í gær. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Jón Rögnvaldsson vegamálastjóri klipptu á borða við munna jarðganganna Reyðarfjarðarmegin að viðstöddu fjölmenni og voru göngin eftir það opnuð almennri umferð. Sturla sagði við opnun ganganna að gott verk hefði verið unnið, sem hefði mikla þýðingu fyrir íslenskt samfélag. Hver einasti hluti samgöngukerfisins sem endurbyggður er væri í þágu allra Íslendinga. Á Austurlandi drypi nú smjör af hverju strái en brýnt væri að hafa í huga að ein þjóð byggði landið og minnast þess að samtakamátturinn væri það afl sem tryggði sjálfstæði og varðveitti menningu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir