Háskólanemar setja Íslandsmet í hópknúsi
Kaupa Í körfu
ÍSLANDSMET í hópknúsi var sett í Háskóla Íslands á stúdentadeginum sem haldinn var í gær. Alls tóku 156 þátt í knúsinu í kringum styttuna af Sæmundi fróða, sem verður að sögn Önnu Pálu Sverrisdóttur, formanns nýnemaviku- og stúdentadagsnefndar, að teljast býsna gott þar sem hellidemba brast á rétt áður en knúsið hófst. Í samtali við blaðamann Morgunblaðsins sagði hún markmiðið með knúsinu hafa verið að undirstrika samkennd og kærleika í háskólasamfélaginu. MYNDATEXTI: Stúdentar við Háskóla Íslands létu grenjandi rigningu ekki aftra sér frá því að setja Íslandsmet í hópknúsi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir