Margaret Leng Tan píanóleikari

Margaret Leng Tan píanóleikari

Kaupa Í körfu

ÞEGAR ég var táningur lék ég mér stundum að því að setja allskonar drasl á strengina á píanóinu mínu - þvottaklemmur, spil, glös, skrúfur og annað þess háttar. Svo spilaði ég ABBA-lög á píanóið. Eins og gefur að skilja var þetta afskræming á ABBA, en það var einmitt svo gaman! MYNDATEXTI: Leikur Tan var þar vissulega vandaður en skorti flæði og komst tónlistin því aldrei almennilega á flug."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar