Fáskrúðsfjarðargöng

Steinunn Ásmundsdóttir

Fáskrúðsfjarðargöng

Kaupa Í körfu

Tekið var forskot á opnun Fáskrúðsfjarðarganga í fyrrakvöld þegar tæplega þrjú hundruð manns frá Fáskrúðsfirði og Reyðarfirði fóru gegnum göngin að tilhlutan ungmennafélaga staðanna tveggja. MYNDATEXTI:Mikið fjölmenni var samankomið við vígslu Fáskrúðsfjarðarganga í gær. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra var meðal gesta og spáði viðstöðulausri jarðgangagerð hér á landi á næstu árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar