Leikfang og barnastóll eftir Eero Aarnio

Jim Smart

Leikfang og barnastóll eftir Eero Aarnio

Kaupa Í körfu

Hver kannast ekki við plaststólinn sem lítur út eins og kúla? Hér á landi er staddur maðurinn á bak við stólinn, auk tveggja iðnhönnuða á uppleið. Sigríður Víðis Jónsdóttir brá sér í Epal í Skeifunni og spjallaði við hönnuðina þrjá um langa vinnudaga, yfirfullar vinnustofur, finnsk sánaböð, stól handa dönskum krónprinsi og sitthvað fleira. MYNDATEXTI: Leikfang og barnastóll eftir Eero Aarnio. Stóllinn náði gríðarlegum vinsældum í Englandi eftir að hann kom fyrir í sjónvarpsþættinum Big Brother.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar