FH Íslandsmeistarar 2005

Árni Torfason

FH Íslandsmeistarar 2005

Kaupa Í körfu

Mikil gleði ríkti í Hafnarfirði og Kópavogi í gær þegar tveir af stærstu bikurunum sem keppt er um í knattspyrnu voru veittir. Brieðablik varð bikarmeistari í kvennaflokki eftir öruggan sigur á KR. Karlalið FH tók á móti Íslandsbikarnum eftir leik sinn við Fylki, en úrslitin í úrvalsdeildinni voru þegar ráðin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar