Vopnafjörður, símaskúr færður á fjöll

Vopnafjörður, símaskúr færður á fjöll

Kaupa Í körfu

Endurgera símaminjar á fjöllum Á dögunum fór flokkur manna undir dyggri stjórn Þorsteins Bergssonar, framkvæmdastjóra Minjaverndar, með annað af þremur símahúsum sem á að endurgera milli Héraðs og Hofs í Vopnafirði og Hofs og Grímsstaða á Fjöllum. MYNDATEXTI: Nokkuð þurfti að hafa fyrir því að koma símahúsinu á sinn stað á Urðum vestan Mælifells. Snjór hamlaði til dæmis ferð bílsins um tíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar