Eldri borgarar í nýju húsnæði

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Eldri borgarar í nýju húsnæði

Kaupa Í körfu

Félag eldri borgara í Reykjavík flytur í nýtt húsnæði í Stangarhyl NÝTT húsnæði Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni að Stangarhyl 4 sem tekið var formlega í notkun nú um helgina markar ánægjuleg tímamót í sögu félagsins. Þetta segir Margrét Margeirsdóttir, formaður félagsins. MYNDATEXTI: Margt var um manninn í nýju húsnæði Félags eldri borgara í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar