Eigendur Landsvirkjunar gera með sér samkomulag

Þorkell Þorkelsson

Eigendur Landsvirkjunar gera með sér samkomulag

Kaupa Í körfu

Viðræður um kaup ríkisins á hlut Akureyrarbæjar og Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun hafa staðið yfir undanfarna mánuði í kjölfar þess að viljayfirlýsing um málið var undirrituð í febrúar sl. MYNDATEXTI: Frá undirritun viljayfirlýsingarinnar í febrúar. (Valgerð Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra, Geiri H. Haarde, fjármálaráðherra, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri og Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar