Húsgagnasýning íslenskra hönnuða

Húsgagnasýning íslenskra hönnuða

Kaupa Í körfu

HÖNNUN í hálfa öld er nafn á sýningu Félags húsgagna- og innanhússarkitekta sem nú stendur á Laugavegi 13 í Reykjavík. Félagið fagnar á þessu ári 50 ára afmæli og er sýningin liður í afmælishaldinu og haldin í samvinnu við Hönnunarsafn Íslands. MYNDATEXTI: Stacco stóll Péturs B. Lútherssonar er orðinn vel þekktur en af honum hafa selst yfir 200 þúsund stykki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar