Frístundaþorp á Hellnum

Kristinn Benediktsson

Frístundaþorp á Hellnum

Kaupa Í körfu

Hafnar eru framkvæmdir á vegum Hellisvalla ehf. í landi Brekkubæjar á Hellnum á Snæfellsnesi við að reisa frístundaþorp. Á það að heita á Plássið undir Jökli eins og gamla fiskiþorpið þar hét forðum daga þegar útræði var stundað frá Hellnum og þar voru fjölmargar þurrabúðir. MYNDATEXTI: Jörn Wagenius, annar eigandi Hellisvalla ehf., t.v ., verktaki, Thorleif Sætre, byggingastjóri frá Bergen, og Þorsteinn Jónsson, hinn eigandi Hellisvalla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar