Íslandsmet í sippi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íslandsmet í sippi

Kaupa Í körfu

Grafarvogsbúar settu Íslandsmet í sippi á Grafarvogsdeginum, en um 660 sippuðu samtímis við Egilshöll. Sumir höfðu vonast eftir að tækist að setja heimsmet, en það tókst ekki. Heimsmet Kínverja stendur, en á hverfishátíð í Hong Kong fyrr á þessu ári sippuðu 2.474 Kínverjar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar