Breiðablik - KR 4:1

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Breiðablik - KR 4:1

Kaupa Í körfu

Breiðablik bætti bikarmeistaratitli í safn sitt á laugardaginn þegar liðið lagði KR í úrslitaleik á Laugardalsvelli, en á dögunum varð Breiðablik einnig Íslandsmeistari. Tímabilið hefur verið afar glæsilegt hjá Breiðablikskonum, þær töpuðu ekki leik í deild og bikar. Hér fagna þær Ólína Viðarsdóttir, Greta Mjöll Samúelsdóttir, Bryndís Bjarnadóttir og Edda Garðarsdóttir að loknum sigrinum á KR.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar