Kvennaráðstefna á Nordica

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kvennaráðstefna á Nordica

Kaupa Í körfu

Askalu Menkerios er ráðherra atvinnu- og velferðarmála í Afríkuríkinu Eritreu. Hún vinnur nú að uppbyggingu í landi sínu, sem er skaddað eftir átök. Mikil fátækt ríkir í Eritreu en líka bjartsýni. Margt er að gerast í jafnréttismálum. Það fékk Anna Pála Sverrisdóttir að heyra um. MYNDATEXTI: Askalu Menkerios kom til hingað til lands til að taka þátt í heimráðstefnu menningarráðherra úr röðum kvenna, sem haldin var til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar