Breiðablik vinnur 1. deild karla knattspyrnu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Breiðablik vinnur 1. deild karla knattspyrnu

Kaupa Í körfu

KA-menn voru í heimsókn í Kópavoginum á laugardaginn þar sem þeir léku við Breiðablik, sem hafði tryggt sér sigur í 1. deildinni og sæti í efstu deild að ári. MYNDATEXTI: Breiðablik tók á laugardaginn á móti sigurlaununum í 1. deild karla eftir að hafa lagt KA að velli í síðasta heimaleik sínum á tímabilinu, 2:1. Hér er það Hjalti Kristjánsson sem handleikur bikarinn og félagar hans fylgjast ánægðir með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar