Valsmenn taka eitthvað útlent lið í nefið

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Valsmenn taka eitthvað útlent lið í nefið

Kaupa Í körfu

Valur komst heldur létt í gegnum fyrstu umferð EHF bikarsins í handknattleik þegar liðið lagði HC Tblisi frá Georgíu tvívegis að velli um helgina. Fyrri leikinn unnu Valsmenn 51:15 og þann seinni 47:13 og unnu því Georgíumenninna með samtals 70 marka mun, 98:28. MYNDATEXTI: Hinn nýi leikmaður Vals, Mohamadi Loutoufi, í þann mund að skora eitt þrettán marka sinna í leikjunum við Georgíumennina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar