Upplestur í Iðnó

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Upplestur í Iðnó

Kaupa Í körfu

Iðnó | Bókmenntahátíð í Reykjavík hófst í gær en boðið er upp á þétta dagskrá alla þessa viku. Upplestur verður öll kvöld hátíðarinnar og fór sá fyrsti fram í Iðnó í gærkvöldi. Meðal höfunda sem þá lásu úr verkum sínum var hin sænska Karin Wahlberg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar