Smekkleysutónleikar Iðnó

Smekkleysutónleikar Iðnó

Kaupa Í körfu

"ÓHÆTT er að segja að aldrei hafi eins ólíkar stefnur komið saman áður," sagði m.a. í kynningu á tónlistarviðburðinum Orðið Tónlist 2005 sem stóð frá miðvikudegi til laugardags. Án þess að fjölyrt sé um þá fullyrðingu var að minnsta kosti af nógu að taka á hátíðinni. MYNDATEXTI: Skakkamanage hefur komið fram, meðal annars með Mice Parade, múm og Kimono.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar