Opnun í Nýlistasafninu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Opnun í Nýlistasafninu

Kaupa Í körfu

ÞRÍR listamenn opnuðu sýningar í Nýlistasafninu á laugardaginn var; Ásta Ólafsdóttir, Daði Guðbjörnsson og Unnar Jónasson Auðarson. Ásta sýnir í norðursal safnsins en sýning hennar ber nafnið Áttarhorn/Azimuth, sem er tilvísun í stjarnfræðilega vídd. MYNDATEXTI: Haraldur Jóhannsson, Fjóla Friðriksdóttir og Soffía Þorsteinsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar