FH Íslandsmeistarar 2005

Árni Torfason

FH Íslandsmeistarar 2005

Kaupa Í körfu

Það ríkti mikil gleði í Hafnarfirði og Kópavogi um helgina þegar tveimur af stærstu bikurum sem keppt er um í knattspyrnunni ár hvert var úthlutað. MYNDATEXTI: FH-ingar fengu Íslandsbikarinn afhentan í gær og Heimir Guðjónsson lyfti honum við mikinn fögnuð félaga sinna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar