Breiðablik vinnur bikarkeppni kvenna í fótbolta

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Breiðablik vinnur bikarkeppni kvenna í fótbolta

Kaupa Í körfu

Það ríkti mikil gleði í Hafnarfirði og Kópavogi um helgina þegar tveimur af stærstu bikurum sem keppt er um í knattspyrnunni ár hvert var úthlutað. MYNDATEXTI: Breiðablikskonur tóku við bikarnum á Laugardalsvellinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar