Hlynur Sigursson

Hlynur Sigursson

Kaupa Í körfu

Ný íslensk sjónvarpsstöð hefur göngu sína í byrjun nóvember ÚTSENDINGAR nýrrar íslenskrar sjónvarpsstöðvar, Fasteignasjónvarpsins, eiga að hefjast í byrjun nóvember ef allur undirbúningur verður á áætlun. Nýja stöðin mun sýna fasteignakynningar allan sólarhringinn en hún er hugðarefni Hlyns Sigurðssonar og afsprengi sjónvarpsþáttarins Þaks yfir höfuðið sem sýndur er á Skjá einum. MYNDATEXTI: Hlynur Sigurðsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar