Jafnrréttisnefnd Evrópuráðsþingsins

Jim Smart

Jafnrréttisnefnd Evrópuráðsþingsins

Kaupa Í körfu

UM FJÖRUTÍU þingmenn jafnréttisnefndar Evrópuráðsþingsins funda þessa dagana í Reykjavík. Sólveig Pétursdóttir, formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, segir að nefndin hafi í gær fundað með íslenskum þingmönnum, þar sem m.a. hafi verið rætt um atvinnuþátttöku kvenna og lög um fæðingarorlof. MYNDATEXTI: Katrín Júlíusdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Siv Friðleifsdóttir og Sólveig Pétursdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar