Bjarney Margrét Jónsdóttir
Kaupa Í körfu
Smávini fagra kallaði Jónas Hallgrímsson litlu blómin úti í náttúrunni og víst er að litlu hlutirnir skipta miklu máli í lífinu. Bjarney Margrét Jónsdóttir er einmitt ein af þeim sem gera sér fulla grein fyrir því. Hún hefur verið veik fyrir litlum hlutum, alveg frá því hún man eftir sér. Þessir hlutir eru ekki endilega efnislega dýrir, sumir eru jafnvel úr pappa og kannski bölvað drasl í augum þeirra sem ekki þekkja hvað býr að baki þeim. MYNDATEXTI: Breski símaklefinn frá London er gjöf frá vini.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir