EE Schmitt rithöfundur

Þorkell Þorkelsson

EE Schmitt rithöfundur

Kaupa Í körfu

Ég skrifa vegna þess að þú lest," segir Eric-Emmanuel Schmitt sem er einn tuttugu erlendra höfunda sem sækja Bókmenntahátíð í Reykjavík. MYNDATEXTI: "Ég myndi ekki geta sætt mig við að lifa sem einstaklingur sem á bara eitt líf og einn líkama nema vegna þess að ég get tengst öðrum manneskjum í gegnum skrifin," segir Eric-Emmanuel Schmitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar