Magnús Þorsteinsson

Steinunn Ásmundsdóttir

Magnús Þorsteinsson

Kaupa Í körfu

Magnús Þorsteinsson í Höfn í Borgarfirði eystra er sveitarstjóri Borgarfjarðarhrepps og hefur verið lengi. Á heldur hvössum og blautum haustdegi rak blaðamann inn á skrifstofu Magnúsar í Bakkagerðisþorpinu og var boðið í te sér til hlýinda og heilsubótar. Magnús segir nú búa á milli 140 og 150 manns MYNDATEXTI: Magnús Þorsteinsson sveitarstjóri í Borgarfirði eystri segir festu bæði í sjósókn og sauðfjárhaldi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar