Arnarfell í Krýsuvík

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Arnarfell í Krýsuvík

Kaupa Í körfu

Vonum framar tókst að vernda land við Arnarfell fyrir raski vegna töku á kvikmyndinni "Flags of our fathers", sem lauk fyrir rúmri viku. MYNDATEXTI: Vel verndað Fjallið Arnarfell í Krýsuvík er fallegt og því var mikilvægt að vel tækist til að vernda jarðveg og náttúru í kringum það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar