Rigning og rok

Ásdís Ásgeirsdóttir

Rigning og rok

Kaupa Í körfu

Allt flug til og frá Reykjavíkurflugvelli lá niðri frá hádegi í gærdag og fram á kvöld. Alls hafði þetta áhrif á þrettán ferðir og um átta hundruð farþega. MYNDATEXTI: Fyrstu haustlægðirnar eru farnar að ganga yfir landið með tilheyrandi roki og rigningu og því eins gott að vera vel búinn með regnhlífina á lofti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar