Gideon

Ásdís Ásgeirsdóttir

Gideon

Kaupa Í körfu

ÞORKELL G. Sigurbjörnsson var einn af stofnendum Gideonfélagsins á Íslandi fyrir 60 árum. Félagið byrjaði að dreifa Nýja testamentinu í skóla árið 1954 og var fyrstu eintökunum dreift í Laugarnesskólanum. MYNDATEXTI: Þorkell G. Sigurbjörnsson afhenti í gær Páli Steinari Sigurbjörnssyni, sonarsyni sínum, Nýja testamentið að gjöf fyrir hönd Gídeonfélagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar